Nútímalegt félaga- og innheimtukerfi í skýinu fyrir félagasamtök og klúbba. Kerfið er hannað fyrir almenna félagaumsýslu en hægt er að innleiða sérlausnir. Eini kostnaður notenda við kerfið tengist netgreiðslum félagsmanna – annars er Cloud4Club ókeypis.
- Innheimta félagsgjalda með netgreiðslum
- Boðgreiðslur
- Viðburðastýring og miðasala til félagsmanna og valdra hópa
- Rafræn félagskírteini í snallsíma
- Hópastýrð rafræn félagsskírteini, t.d. Gull, Silfur, Brons
- Ferlastýrð sjálfvirk samskipti við félagsmenn
- „Mínar síður“ fyrir félagsmenn
- Skráning nýrra félagsmanna á netinu
- Hópastýrt félagatal