Samstarfsaðilar
Sölukerfi sem er þróað og hannað af SalesCloud með þarfir veitingastaða og smásölu í huga. Fallega hannaður afgreiðslubúnaður sem auðvelt er að nota og eykur afgreiðsluhraða sem er einn af lykilþáttum í rekstri. Notendavænn hugbúnaður í skýinu sem hægt er að fylgjast með hvort sem söluaðili sé í verslun eða heima.
GODO sérhæfir sig í tæknilausnum fyrir ferðaþjónustuna.
GODO Property hótelbókunarkerfið er allt í senn öruggt, öflugt og einfalt í notkun. Kerfið finnur þú í skýinu og býður upp á allt sem hótelrekstur þarfnast.
Booking Factory er einfalt og öflugt hótelbókunarkerfi sem gerir þér kleift að fylgjast með rekstrinum í rauntíma.
Nútímalegt félaga- og innheimtukerfi í skýinu fyrir félagasamtök og klúbba. Kerfið er hannað fyrir almenna félagaumsýslu en hægt er að innleiða sérlausnir. Eini kostnaður notenda við kerfið tengist netgreiðslum félagsmanna – annars er Cloud4Club ókeypis.