Rapyd logo

Greiðslutenglar

Greiðslutengill er hagkvæm og sniðug lausn fyrir þá sem vilja taka á móti greiðslum á vefnum með einföldum og öruggum hætti. Söluaðili getur sent út greiðslutengil sem hægt er að opna og greiða í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd. Söluaðili getu valið hvort hann vilji nota tengilinn einu sinni eða oftar. Greiðslutenglar henta rekstri sem vilja sérsníða vörukörfu til viðskiptavina sinna.

Uppsetningargjald kr. 15.000.- Mánaðargjald kr. 2.661. (án vsk.)

 

  • Söluaðili sendir viðskiptavini sínum slóð að tenglinum
  • Viðskiptavinur slær inn kortaupplýsingar
  • Söluaðili fær senda staðfestingu um færsluna

Panta Greiðslutengla