Greiðslur í gegnum vefsvæði
Veflausnir eru einfaldar lausnir fyrir móttöku greiðslukorta á netinu.
- ValitorPay er greiðslugátt Rapyd sem hentar stærri vefverslunum og kerfum sem vilja tengjast greiðsluþjónustu fyrir kort beint.
- Greiðslusíða Rapyd er algengasta leið söluaðila til selja og taka við greiðslum á netinu.
- Greiðslutenglar er hagkvæm og sniðug lausn fyrir þá sem vilja taka á móti greiðslum á vefnum með einföldum og öruggum hætti.
- Skýjalausn SalesCloud eru einnig fáanlegar fyrir þá söluaðila sem vilja vera á ferðinni.