Rapyd logo

Rapyd er samstarfsaðili American Express á Íslandi

American Express

Rapyd hefur verið traustur samstarfsaðili American Express á Íslandi frá árinu 2019.

Hjá Rapyd er lögð mikil áhersla á framúrskarandi þjónustu og fjölbreytt framboð greiðslulausna, bæði posa- og netlausnir sem henta allskonar verslunum og þjónustu. Með því að bjóða upp á móttöku American Express korta erum við að svara kalli frá söluaðilum sem vilja bjóða erlendum korthöfum upp á þennan greiðslumöguleika.

Af hverju ættir þú að taka á móti American Express?

  • Aukin þjónusta við ferðamenn
  • Auknar vinsældir kortanna innan Evrópu og á heimsvísu
  • Kortið er fyrsta val korthafa þess
  • Almennt eru hærri færslur á kortin

Við bjóðum söluaðila sem vilja móttaka American Express velkomna. Hægt er að sækja um American Express viðskipti með því að senda tölvupóst á amex@valitor.is Vinsamlegast takið fram kennitölu fyrirtækis, nafn tengiliðs og símanúmer.