Rapyd logo

Breytt tíðni útborgana

Söluaðili getur óskað eftir tíðara uppgjöri eftir 3ja mánaða samfellda veltu á samningi hjá Rapyd. Söluaðilar geta valið um greiðslutíðni allt frá einu sinni til fimm sinnum í viku. Prókúruhafi þarf að undirrita samning um tíðar útborganir.

Veldu greiðsludaga hér fyrir neðan.

Breytt uppgjör á veltu

    Tíðni uppgjörs