Rapyd logo

Myntval og Myntposi

Posalausnir Rapyd bjóða upp á Myntval og Myntposa

Myntval

Posi með Myntvali skynjar ef kortið er erlent og sýnir þá verð bæði í íslenskum krónum og í gjaldmiðli korthafa. Korthafinn getur valið hvort hann samþykkir færslu í sínum gjaldmiðli eða í íslenskum krónum.

Fá nánari upplýsingar um Myntval

Hvað gerir Myntval fyrir mig?

  • Myntval (e. Dynamic Currency Conversion) tryggir að korthafi greiði í sínum gjaldmiðil um leið og færslan á sér stað
  • Korthafi greiðir þóknun fyrir þessa þjónustu sem söluaðili fær endurgreidda að hluta
  • Auknir tekjumöguleikar söluaðila
  • Aukin þjónusta við viðskiptavini

 

Myntposi

Við bjóðum þeim sem selja erlendum korthöfum vöru og þjónustu að taka á móti greiðslum og fá uppgert í erlendum gjaldmiðlum.

Fá nánari upplýsingar um Myntposa

Hvað gerir Myntposi fyrir mig?

  • Minni kostnaður við gjaldeyrisskipti
  • Móttaka á EUR, USD, GBP, DKK, NOK, SEK og CAD
  • Uppgjör í þeim gjaldmiðli sem selt er í
  • Ef ég vil taka á móti greiðslum í fleiri en einum gjaldmiðli þá þarf sér posa fyrir hvern gjaldmiðil
  • Einnig er mögulegt að taka við greiðslum í mismunandi myntum í veflausnum og vefposa