Rapyd logo

Posaleiga Rapyd byggir á traustum grunni

Posar frá Rapyd eru einfaldir í notkun og taka við snertilausum greiðslum

Í boði eru posar sem henta fyrir allan rekstur allt frá minni félagasamtökum upp í stórmarkaði. Starfsfólk Rapyd býr yfir áratuga reynslu í sölu og ráðgjöf til viðskiptavina við val á posa. Rapyd býður uppá móttöku á VISA, MasterCard og American Express greiðslukorta sem eru helstu kortin á markaðnum í dag.

Posarnir tengjast við öll helstu sölukerfi þar á meðal DK, Reglu, Salescloud, Tegra og LS Retail.

Hægt er að tengjast þeim með web og/eða cloudlink.

Með fjarþjónustu getum við tekið yfir posann, aðstoðað með tengingar og gert breytingar á hugbúnaði í tækinu fyrir söluaðila.

PAX A920 Pro

Verð kr. 6.490 án vsk. á mánuði
  • Stýrikerfi: Android 8.1
  • 3G/4G, Wi-Fi
  • Endingagóð rafhlaða (5250mAh)
  • 2MP myndavél og skanna fyrir strikamerki
  • Hægt að framkvæma endurgreiðslur á debet og kreditkort
  • Sjálfvirk og handvirk innsending á bunka

Nánari upplýsingar

PAX A35

Verð kr. 6.490 án vsk. á mánuði
  • Stýrikerfi: Android 10
  • Nettengdur posi með snúru
  • Hægt að fá með standi
  • Hægt að framkvæma endurgreiðslur á debet og kreditkort
  • 5MP myndavél
  • Sjálfvirk og handvirk innsending á bunka

Nánari upplýsingar

PAX IM30

Verð kr. 10.500 án vsk. á mánuði
  • Stýrikerfi: Android 7.1
  • Sjálfafgreiðsluposi (henntar innan- og utanhúss)
  • 4G + WiFi + Bluetooth + IP or WiFi + Bluetooth + IP
  • Snertilausar greiðslur, segulrandalestur og örgjafalestur
  • 2MP myndavél og skanni fyrir strikamerki
  • 5 tommu snertiskjár, 720 x 1280

Nánari upplýsingar