Rapyd er alþjóðlegt fjártæknifyrirtæki sem hóf starfsemi á Íslandi árið 2020. Rapyd styður við söluaðila, hugbúnaðarfyrirtæki, og greiðsluþjónustuaðila um allan heim í því að þróa og virkja framúrskarandi fjártækni- og greiðslulausnir.
Hvaða greiðslulausn hentar þínum rekstri?
Rapyd státar af framúrskarandi framboði og þjónustu til móttöku greiðslna um posa eða á netinu.
Posar
Tæki eftir þínum þörfum
Veflausnir
Greiðslur í gegnum vefsvæði
Kortalán
Einföld og örugg greiðsludreifing
Komdu í viðskipti
Öll umsóknareyðublöð á einum stað

Ertu að breyta eða bæta við þjónustu?
Rapyd býður uppá móttöku á VISA, MasterCard og American Express greiðslukorta sem eru helstu kortin á markaðnum í dag.
Söluaðili tekur ákvörðun um hvaða búnaður hentar rekstrinum og velur lausnir eftir honum. Rapyd státar af framúrskarandi framboði og þjónustu til móttöku greiðslna um posa eða á netinu. Þjónustan við afgreiðslukerfi er í höndum viðkomandi þjónustuaðila en posar við kassakerfi eru þjónustaðir af greiðsluþjónustu Rapyd eða Verifone.